Enn ein Óráðsían

Ég hélt að menn vissu að með því að dreifa ákvörðunartöku um málefni tollgæslu,öryggisgæslu og lögreglu myndi ekki verða til öflug stjórn það liggur í hlutarins eðli.Hvenær hefur það gengið við verkefni sem mismunandi ráðuneyti stýra ,sýni samhenta stjórnun .Aldrei hefur það gerst ennþá .það sem sagan sýnir að hafi ekki gerst það mun ekki gerast.

það er jú með öllu óskiljanlegt að splitta upp stjórn mála sem hefur vel til tekist og sýnt góðan árangur ,hvað varðar fjármálinn má deila um hvort rétt hafi verið gefið í upphafi.

Það að breyta til bara til þess að breyta boðar ekki gott ,það að kalla þetta hagræðingu er mjög ódýr skýring og ótrúverðug ,trúlegri er sú skýring að þetta sé liður í því að leggja þetta undir ríkislögreglustjóra sem mér finnst hafa verið eitthvert dýrasta breyting á lögreglumálum sem ráðist hefur verið í og mikil sóun á fjármunum sem betur hefðu nýst hjá öðrum lögregluembættum.

Getur verið að um óvild sé að ræða í garð núverandi Lögreglustjóra á Suðurnesjum . Ríkislögreglustjóri fullyrðir að þetta muni þýða betri stjórnsýslu ,hvernig getur það verið þegar ástandið batnaði til mikilla muna þegar sameinað var fyrir 1 ári .og sýnilegur árangur er af þeirri breytingu sem var gerð þá .

Maður spyr sig til hvers er sú breyting gerð nú sem ég tel vera vanhugsuð breyting. Björn ég skora á þig að hugsa þig tvisvar um og breyta fyrri ákvörðun þinni Koma frekar með lausn á fjárhag sem virðist vera aðalorsakavaldur þessara ákvörðunartöku .

Það má ljóst vera að með fleiri farþegum til landsins þarf fleiri menn til að framkvæma þá leit sem nauðsynleg er ,sem þýðir líka meiri fjárútlát ,það hlýtur að segja sig sjálft ,menn geta ekki endalaust bætt á sig vinnu til þess er sólahringurinn of stuttur og menn þurfa jú hvíld einhverntíma sólahringsins ,þetta er kannski of flókið fyrir Björn að skilja .


mbl.is Lýsti efasemdum um skipulagsbreytingar á Suðurnesjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Þetta er alger óstjórn. Það vantar bara stöðu fyrir einhvern flokksgæðing.

Hólmdís Hjartardóttir, 1.4.2008 kl. 03:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson

Höfundur

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Ef ég sé óréttlæti og slóðahátt læt ég vita af því ásamt því að vilja gera það sem ég get til að gera þjóðfélagið betra .
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Hús sem hugmyndir er að kaupa
  • Vatnsdrykka
  • ...drekka_vatn
  • Veikur maður
  • Svona vildi ég sjá stæði við Leifstöð

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 1670

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband