Kína, þýskaland nasismans ?

Þetta er nú bara eins og lesa í sögu um síðari heimsstyrjöldinni þegar nasistarnir gengu hús úr húsi að leita eftir gyðingum. é hélt að við værum kominn á 21. öldina . Nei þeir eru eitthvað eftir þarna austur í kína ,hvernig má það líka vera því þarna stjórna mestmegnis menn sem komnir eru á grafarbakan.eg sé ekki alveg hvað vakir fyrir Kínverjum að ganga svona hart fram í málefnum Tíbet,eru einhverjar náttúruauðlindir þarna sem þeir eru að sækjast eftir ,hvað er það sem gerir Tíbet svona mikilvægt að Kínverjar beita öllum brögðum til að bæla niður einkenni Tíbetbúa og hverja tilraun til að mótmæla framkomu Kínverja gagnvart Tíbetbúum sem minnir óþægilega mikið á þýskalands nasismans .

Kínverjar eru jú að verða mesta peningaveldi í heiminum og þess vegna komast þeir upp með svona mannréttindabrot ,þjóðir heims þora ekki að lyfta litla fingri án þess að óttast að missa af lestinni  í viðskiptum við þennan risamarkað .Kínverjar hafa haft mikinn áhuga á að eiga viðskipti við okkur þð skildi þó ekki vera vegna þess að ekki má búast við mótbárum frá þessu litla landi og þjóð .

 Okkur ber skylda til að hjálpa fólki í neyð ,munum að það er ekki langt síðan við vorum fátækasta þjóð í Evrópu ,Hvað er það sem við getum gert til að hjálpa þessu fólki sem líður fyrir að vilja vera sjálfstæð frá kúgurum og sem hafði reyndar verið sjálfstæð í margar aldir . Við getur látið í okkur heyra á alþjóða vetfangi.

 


mbl.is Þúsund Tíbetar handteknir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kári Gautason

Þótt maður vildi sjá tíbeta fá sjálfstæði eins og þeir verðskulda þá er ekki möguleiki að það gerist. Ef Tíbet fengi sjálfstæði færu margir aðrir hópar í Mið Asíu að koma með harðar kröfur um sjálfstæði.

Því miður er ekki mikil von fyrir frjálst tíbet :(

Kári Gautason, 19.3.2008 kl. 22:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson

Höfundur

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Ef ég sé óréttlæti og slóðahátt læt ég vita af því ásamt því að vilja gera það sem ég get til að gera þjóðfélagið betra .
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Hús sem hugmyndir er að kaupa
  • Vatnsdrykka
  • ...drekka_vatn
  • Veikur maður
  • Svona vildi ég sjá stæði við Leifstöð

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 1714

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband