26.10.2009 | 22:41
Verkalýðsfélög eiga aldrei að gefa eftir samninga.
Ég hef aldrei skilið hvers vegna Verkalýðsforystan fór fram á það að fresta hækkun á launum 1.Mars
og nota bene hún átti frumkvæðið að því. Það voru ekki samtök atvinnulífsins sem fóru fram á það .
Það má aldrei gefa neitt eftir ,til hvers hefur þá verið barist ?
Ég skrifaði athugasemd 16/02 sl um þessi mál.
Það var ljóst í upphafi að þessi svokallaði stöðuleikasáttmáli myndi aldrei halda ,því ástand mála var það slæmt en menn voru ekki í raunveruleikanum.
Þá er betra heima setið en haldið áfram. Það að ætla það að menn fari í einhver verkföll núna er fjarstæða,hvað verður þá um ástandið enn segi ég :ég held að menn geri sér en ekki grein fyrir hversu slæmt ástandið er. Það er ekki gott til þess að vita að enn virðist vera haldinn einhverjum hlífiskildi yfir þeim mönnum sem ullu öllum þessum ósköpum .Þetta eru stórkostlegar fjármálahamfarir sem menn öllu og alltaf er að koma meir og meir í ljós hversu óskammaðir og ósvífnir þessir menn voru og en ekki öll kurl komin til grafar .
Það er ljóst að komi til uppsagna samninga og að verkalýðsforystan boði til verkfalla sem hún reyndar getur ekki gert nema með fegnu samþykki félagsmanna þá þýðir það stríð og þá verður búsáhaldabyltingin hjóm eitt .
![]() |
Stöðugleikasáttmálinn í hættu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Make Money Online blog síða hvernig menn græða peninga á netinu
- Go Green Lýsing á vöru sem á að spara eldsneyti
- Netvinnu yfirlit Mögulegur árlegur 6 tölu hagnaður á netinu
- Niche Profit Classroom Kennsla á uppsetningu á vef ásamt möguleika að vinna heima
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.