Langur vinnudagur

Fyrir mörgum árum átti ég samtal við vinnuveitenda minn sem var fiskverkandi einmitt um þetta atriði.Ég spurði hann að því hvort ekki væri betra að menn myndu lifa af 8 tíma vinnu á dag.Hann sagði að það væri rétt því að afköstinn myndu aukast þar sem fólk væri ánægðara og kæmi óþreytt í vinnu. En tók jafnframt fram að hann 1 gæti ekki borgað þannig því að þá myndi vinnuveitendasambandið setja honnum stólinn fyrir dyrnar.  

Langur vinnudagur er alveg óskaplega þreytandi til lengdar og þegar á líður dregur úr afköstum því ætti það að vera stefna allra atvinnurekenda og verkalýðsfélaga að stefna að færri vinnustundum með hærri launum.Það væri betra fyrir alla aðila í formi ánægðra launþega og afköstinn myndu aukast. 

Ég er á því að þessi fyrirsögn sé byggð á misskilningi hefði átt að vera Langur vinnudagur ekki ávísun á betri afköst. Menn geta unnið stuttan vinnudag en verið húiðlatir meðan aðrir sem vinna langan vinnudag eru hörkuduglegir. 


mbl.is Langur vinnudagur ekki ávísun á betri starfskraft
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson

Höfundur

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Ef ég sé óréttlæti og slóðahátt læt ég vita af því ásamt því að vilja gera það sem ég get til að gera þjóðfélagið betra .
Júlí 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

  • Hús sem hugmyndir er að kaupa
  • Vatnsdrykka
  • ...drekka_vatn
  • Veikur maður
  • Svona vildi ég sjá stæði við Leifstöð

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband