Lífeyrissjóðir of margir

 

http://eldrivefur.asi.is/images/pix.gif

http://eldrivefur.asi.is/upload/images/large/22-10-2002-5897.jpgAlmennu lífeyrissjóðirnir eiga að tryggja fólki örugga afkomu við starfslok. Með því að greiða í lífeyrissjóð öðlast fólk mikilvæg réttindi. Lífeyrissjóðurinn tryggir fólki ellilífeyri eftir að störfum lýkur og allt til æviloka. Hann tryggir þeim sem þurfa að hætta vinnu vegna sjúkdóms eða slyss örorkulífeyri. Þá fá maki og börn greiddan lífeyri ef fyrirvinna deyr.

En gera þeir það?   Lífeyrir sjóðir hafa runnið saman jafnvel nokkrir skipt um kennitölu ,hvers vegna hefur það gerst ? Hef fyrir því heimildir að fólk hafi borgað í ákveðinn lífeyrissjóð hundruði þúsunda krónur  og þegar athugað var hversu mikinn rétt hann/hún átti þá hafði sá réttur ekkert hækkað ,þegar gerðar voru athugasemdir var Honum/henni nánast sparkað út ? Leitað var eftir aðstoð hjá formanni BSRB var hann tilbúinn að skoða málið og virtist áhugasamur en ekkert hefur frést af málinu .Einnig hef ég heimildir fyrir því að fólk sem hefur ætlað að fara ofan í saumanna á þessum málum hafi fengið hótanir og þær svo svæsnar að fólk hafi ekki treyst sér til að halda áfram .

Þetta er með öllu ólíðandi að fólk geti ekki athugað hvað er í gangi hjá þeim sem stjórna þessum miklu peningum

 Í landsambandi lífeyrisjóða eru 33 sjóðir með eignir upp á 1.689.304.544 árið 2007.

Stærstir eru  LSJ starfsmanna ríkisins með 18,76 % eigna þá Lsj verslunarmanna  með 15,93 %

Þriðji stærsti er Gildi-lífeyrissjóður  með 14,10% eigna af þessum 33 sjóðum ,margir af þessum sjóðum eru ekki virkir og maður spyr sig

Af hverju þurfum við að vera svo marga sjóði ? er ekki einhlítt að 1 stór sjóður myndi ávaxta sig betur heldur en margir litlir sjóðir og að fólk hefði meira til elliáranna fyrir vikið .

Það er víða pottur brotinn í þessum málum það eru allt of margir sjóðir og þar af leiðandi allt of margir sem taka til sín í stjórnunnar launum,nefndar launum og hvað þetta heitir allt saman .

Það þarf að fækka sjóðum til að minnka yfirbyggingu  og þar af leiðandi ætti að vera meira fyrir það fólk sem hefur borgað í sjóðinn ,einnig ætti fólkið sjálft að ráða því hverjir sætu í stjórn fyrir þeirra hönd til að ávaxta þá peninga sem það hefur borgað í sjóðinna ,það er fólkið sem á sjóðinna en ekki einhverjir útvaldir .

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson

Höfundur

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Ef ég sé óréttlæti og slóðahátt læt ég vita af því ásamt því að vilja gera það sem ég get til að gera þjóðfélagið betra .
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Hús sem hugmyndir er að kaupa
  • Vatnsdrykka
  • ...drekka_vatn
  • Veikur maður
  • Svona vildi ég sjá stæði við Leifstöð

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 1680

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband