Færsluflokkur: Umhverfismál

Þú ert að drekka vatn á rangan hátt

VatnsdrykkaHvað veistu um marga sem segja að þeir vilja ekki drekka vatn áður en þeir fara að sofa vegna þess að þeir vilja ekki vakna á nóttunni til að pissa?

 

Jafnvel fuglarnir vita að þú þarft að drekka milli einn og tvo lítra af vatni á dag. Hefur þú íhugað á hvaða tímum þú átt að drekka vatn til að gefa líkama þínum hámarks árangur?

Þó að fólk velti þessum hlutum ekki fyrir sér er tímin sem þú drekkur vatn mjög mikilvægur.

 

 

 

Læknar segja: ekki forðast að drekka tvö glös af vatni áður en þú ferð að sofa. Þyngdaraflið heldur vatni í neðri hluta líkamans þegar þú ert í uppréttri stöðu (þroti í fótleggjum).

 

 

Þegar þú leggst til hvíldar þá eru nýrun í lægri líkamsstöðu og þá er það auðveldara fyrir nýrun að fjarlægja vatn.

 

 

Einnig, ef þú drekkur vatn á tilteknum tíma, þá eykst skilvirkni vatnsins í líkamanum: tvö glös af vatni eftir að þú vaknar - hjálpar virkjun á innri líffærum, eitt glas af vatni 30 mínútur fyrir máltíð - hjálpar meltinguni, eitt glas af vatn áður en þú ferð í bað eða sturtu - hjálpar við að lækka blóðþrýsting, eitt til tvö glös af vatni áður en þú ferð að sofa – þá minnka líkurnar á heilablóðfalli eða hjartaáfalli.

 

 

 

Það er áhugavert að bæta við að vatn getur komið í veg sinadrætti sem eiga sér stað á nóttunni. Sérstaklega þurfa vöðvar í fótunum vatn, vatnskortur getur leitt til pirrings í fótum og vakið þig upp.

 

Þýtt úr grein sem birtist í Healthy and Natural life.

 


Um bloggið

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson

Höfundur

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Ef ég sé óréttlæti og slóðahátt læt ég vita af því ásamt því að vilja gera það sem ég get til að gera þjóðfélagið betra .
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Hús sem hugmyndir er að kaupa
  • Vatnsdrykka
  • ...drekka_vatn
  • Veikur maður
  • Svona vildi ég sjá stæði við Leifstöð

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband