6.9.2009 | 11:45
Þor og kjarkur
Málið er að Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn ræður hér öllu ,það virðist vera stefna hans að setja hér allt endanlega í kaldakol svo að auðmenn erlendis geti eignast hér allt á brunaútsölum,að sem styrkir mig í þeirri trú er skýrsla OPEC um hvernig við eigum að vinna okkur út úr þessu öllu .
Ég bendi á grein mína sem ég skrifaði fyrir stuttu, þor og kjarkur .
Nú verða menn að standa í lappirnar og nú er nóg komið af kjaftæði og far að taka á málum ef við viljum gera hluti þá gerum við það ,sumt mun kosta sársauka en þetta er það sem við þurfum að gera til að komast á þann stað sem við vorum í lífsgæðum . Við látum ekki einhverja útlendinga sem einungis vilja eignast okkur segja okkur fyrir verkum ,nei nú er nóg komið .
Upplausn hér verði Icesavelögum hafnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Make Money Online blog síða hvernig menn græða peninga á netinu
- Go Green Lýsing á vöru sem á að spara eldsneyti
- Netvinnu yfirlit Mögulegur árlegur 6 tölu hagnaður á netinu
- Niche Profit Classroom Kennsla á uppsetningu á vef ásamt möguleika að vinna heima
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.