31.8.2009 | 09:48
Græðgi verður mönnum að falli
Hvernig má það vera að fjárhagstaða Hs orku er veik .? Var þá Geysir green energy bara pappirsfyrirtæki sem átti svo engan aur þegar hann keypti ,eins og svo mörg önnur á þessum tíma .
Það er gömul og ný saga: græðgi verður mönnum að falli .
Hvernig á fjárhagstaðan að batna við það að við kaupinn hjá þessu kanadíska fyrirtæki á að lána því
70% kaupverðs í Hs Orku ,allavega skil ég ekki það dæmi .
Nei er á móti svona kjánalegum útspilum sem ætlað er að blekkja fólk.
![]() |
Eignast meirihluta í HS Orku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Make Money Online blog síða hvernig menn græða peninga á netinu
- Go Green Lýsing á vöru sem á að spara eldsneyti
- Netvinnu yfirlit Mögulegur árlegur 6 tölu hagnaður á netinu
- Niche Profit Classroom Kennsla á uppsetningu á vef ásamt möguleika að vinna heima
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 2204
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Magna er þvinguð sala. Orkuveitan er að hlýða tilskipun Samkeppniseftirlits og VERÐUR að hlýða henni. Steingrímur j. Sigfússon, fjármálaráðherran sem hafði efni á að eyða 16 milljörðum í Sjóva, er núna að blása reyk útum afturendann, með allt annað en ásetning um að ganga inn í kaupin. Vinstri Græn eru svo hjákátlega sorglegur flokkur án skoðana.
Ef þeim er þetta hjartans efni, hví er þá ekki slegið til og hluturinn keyptur ? Hvers á Orkuveitan að gjalda fyrir það að hafa reynt að selja þennan hlut hér innanlands án´árangur, fær gott tilboð frá Magma og þarf nú að taka þátt í leikriti Steingríms J.
Rísið undir stefnu ykkar Vinstri Græn og kaupið þennan hlut strax í dag, eða hættið uppfærslu þessa leikrits.
Haraldur Baldursson, 31.8.2009 kl. 11:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.