Hvað snýr upp og hvað snýr niður á Icesave?

Alltaf eru að koma upp nýjar hliðar á málunum ,3 okt 2008 þegar Bretar voru að leggja inn á Icesave þá voru þeir lagðir inn á sérstakan reikning hjá breska seðlabankanum en ekki inn á Icesavereikning . Ég er nú alveg hættur að botna þessa vitleysu hvað varð þá af þessum peningum sem við erum sagðir skulda Bretum sem voru lagðir inn á Icesave en lentu hjá breska seðlabankanum ,hvað er rétt og hvað rangt ,hvað snýr upp og hvað snýr niður ,hvernig eiga alþingismenn að geta samþykkt að við borgum Icesave þegar þeir peningar fóru aldrei inn á Icesave heldur á reikning hjá seðlabankanum í Bretlandi og þar með vitvísandi að blekkja okkur íslendinga því fjármálaráðherra Breta hlýtur að hafa vitað af þessu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson

Höfundur

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Ef ég sé óréttlæti og slóðahátt læt ég vita af því ásamt því að vilja gera það sem ég get til að gera þjóðfélagið betra .
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Hús sem hugmyndir er að kaupa
  • Vatnsdrykka
  • ...drekka_vatn
  • Veikur maður
  • Svona vildi ég sjá stæði við Leifstöð

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 1675

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband