27.6.2009 | 21:17
Hvað snýr upp og hvað snýr niður á Icesave?
Alltaf eru að koma upp nýjar hliðar á málunum ,3 okt 2008 þegar Bretar voru að leggja inn á Icesave þá voru þeir lagðir inn á sérstakan reikning hjá breska seðlabankanum en ekki inn á Icesavereikning . Ég er nú alveg hættur að botna þessa vitleysu hvað varð þá af þessum peningum sem við erum sagðir skulda Bretum sem voru lagðir inn á Icesave en lentu hjá breska seðlabankanum ,hvað er rétt og hvað rangt ,hvað snýr upp og hvað snýr niður ,hvernig eiga alþingismenn að geta samþykkt að við borgum Icesave þegar þeir peningar fóru aldrei inn á Icesave heldur á reikning hjá seðlabankanum í Bretlandi og þar með vitvísandi að blekkja okkur íslendinga því fjármálaráðherra Breta hlýtur að hafa vitað af þessu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Make Money Online blog síða hvernig menn græða peninga á netinu
- Go Green Lýsing á vöru sem á að spara eldsneyti
- Netvinnu yfirlit Mögulegur árlegur 6 tölu hagnaður á netinu
- Niche Profit Classroom Kennsla á uppsetningu á vef ásamt möguleika að vinna heima
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.