Göngubrú yfir Krossá ónothæf

Hitti fyrir ferðamenn sem ætluðu að fara frá Skógum yfir í Landmannalaugar gangandi,en komust ekki yfir krossá þar sem áinn hefur skipt sér í 2 ála þar sem annar fer undir göngubrúna en hinn fer sunnan meginvið göngubrúnna þannig að ekki er hægt að komast á brúnna ,Á öllum göngukortum er merkt gönguleið frá Landmannalaugum yfir að Skógum .Ég hélt að það væru hagsmunir allra sem stunduðu ferðamennsku í Þórsmörk að þessi leið væri fær það þarf ekki nema 2 daga fyrir jarðýtu að gera þetta fært .Það er stórhættulegt að reyna að vaða yfir Krossá frétti að menn hafi verið að vaða ánna um morgunninn .En sem betur fer hefur verið lítið í ánni en með hlýnandi veðri eykst í henni og hún orðið stórhættuleg .Á að bíða eftir alvarlegu slysi til að eitthvað verði gert þannig að göngubrúin yfir Krossá verði fær .

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson

Höfundur

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Ef ég sé óréttlæti og slóðahátt læt ég vita af því ásamt því að vilja gera það sem ég get til að gera þjóðfélagið betra .
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Hús sem hugmyndir er að kaupa
  • Vatnsdrykka
  • ...drekka_vatn
  • Veikur maður
  • Svona vildi ég sjá stæði við Leifstöð

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 1674

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband