19.6.2009 | 22:17
Göngubrú yfir Krossá ónothæf
Hitti fyrir ferðamenn sem ætluðu að fara frá Skógum yfir í Landmannalaugar gangandi,en komust ekki yfir krossá þar sem áinn hefur skipt sér í 2 ála þar sem annar fer undir göngubrúna en hinn fer sunnan meginvið göngubrúnna þannig að ekki er hægt að komast á brúnna ,Á öllum göngukortum er merkt gönguleið frá Landmannalaugum yfir að Skógum .Ég hélt að það væru hagsmunir allra sem stunduðu ferðamennsku í Þórsmörk að þessi leið væri fær það þarf ekki nema 2 daga fyrir jarðýtu að gera þetta fært .Það er stórhættulegt að reyna að vaða yfir Krossá frétti að menn hafi verið að vaða ánna um morgunninn .En sem betur fer hefur verið lítið í ánni en með hlýnandi veðri eykst í henni og hún orðið stórhættuleg .Á að bíða eftir alvarlegu slysi til að eitthvað verði gert þannig að göngubrúin yfir Krossá verði fær .
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:21 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Make Money Online blog síða hvernig menn græða peninga á netinu
- Go Green Lýsing á vöru sem á að spara eldsneyti
- Netvinnu yfirlit Mögulegur árlegur 6 tölu hagnaður á netinu
- Niche Profit Classroom Kennsla á uppsetningu á vef ásamt möguleika að vinna heima
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.