Samþykkja menn ársreikninga án þess að vita það?

Það að halda því fram við Alþjóð að fólk Flokksmenn hafi ekki vitað um þessa stóru styrki hjá sjálfstæðisflokknum er lítilsvirðing við fólkið í landinu ,ég hélt að það væru reikningar lagðir fram á hverjum Aðalfundi félaga hvort sem um er að ræða flokka eða önnur félög .

Endurskoðandi sjálfstæðisflokksins gagnrýndi mjög þessa styrki:

"Haukur Leósson Haukur Leósson, endurskoðandi Sjálfstæðisflokksins, gerði athugasemdir við risastyrki FL Group og Landsbankans til flokksins við endurskoðun ársreikningsins 2006. Þær athugasemdir virti meðal annars Kjartan Gunnarsson, þáverandi framkvæmdastjóri flokksins, að vettugi."

Hvernig á maður að taka því sem forystumenn sjálfstæðisflokksins segja okkur að þeir hafi ekki vitað um þessa styrki ,voru þeir ekki á fundum flokksins þar sem ársreikningarnir voru samþykktir ,hvernig fóru þessar stóru upphæðir framhjá þessum mönnum? Hvernig í ósköpunum eigum við að treysta þessum mönnum ef þeim yfirsést slíkar tölur?

Halda menn að það verði allt í lagi þegar búið er að greiða þessa peninga til baka ?

Hefðu þessir peningar verið borgaðir til baka ef ekki hefði komið í ljós þetta siðlausa athæfi ?

Ætla Framsóknarmenn að opna bókhald sitt fyrir 2006? Hafa þeir eitthvað að fela ?

Menn verða að efna þau orð sem töluð voru í haust þegar bankahrunið var,gegnsæi til að vinna traust fólksins en það hefur gengið heldur illa að halda það.

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sverrir Einarsson

Það hlýtur að vera "þungbært" að vera í SjálfstæðisFLokknum núna.

Sverrir Einarsson, 11.4.2009 kl. 22:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson

Höfundur

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Ef ég sé óréttlæti og slóðahátt læt ég vita af því ásamt því að vilja gera það sem ég get til að gera þjóðfélagið betra .
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Hús sem hugmyndir er að kaupa
  • Vatnsdrykka
  • ...drekka_vatn
  • Veikur maður
  • Svona vildi ég sjá stæði við Leifstöð

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 1934

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband