1.12.2008 | 18:33
Vita menn ekki hvað gert er ?
Bíddu bíddu hvað er í gangi
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn mun ekki lána okkur ef við afléttum ekki gjaldeyrishöftunum sem settar voru á með lögum síðastliðinn föstudag ,eru menn ekki klárir hvað þeir voru að samþykkja ,'eg bara spyr til hvers var verið að setja lög ef þarf að taka þau til baka svo við fáum lán frá alþjóðagjaldeyrissjóðnum ,ja ég er nú að verða ansi ruglaður á þessu öllu saman .
Þá er bara eitt að gera það er að afnema þessi ólög og það sem fyrst .
Hvað er það meira sem gert er sem er í andstöðu við heilbrigða skynsemi ?
Það er logið að okkur úr öllum áttum eða hálfur sannleikurinn sagður er nema furða að þjóðin skuli vera búinn að fá nóg og mikillar óánægjuraddir heyrist ?
Óvarlega talað í upphafi bankakreppunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Make Money Online blog síða hvernig menn græða peninga á netinu
- Go Green Lýsing á vöru sem á að spara eldsneyti
- Netvinnu yfirlit Mögulegur árlegur 6 tölu hagnaður á netinu
- Niche Profit Classroom Kennsla á uppsetningu á vef ásamt möguleika að vinna heima
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.