Álverksmiðja eða aðrar leiðir

Ég held að menn eigi að fara sér hægt hérna á suðurnesjum og ekki anna út í einhverjar ófærur sem við komust ekki upp úr eða ætla okkur of mikið. Ég vil nefna það sem er að gerast upp á því svæði þar sem herinn var til húsa ,ég sé stórkostleg tækifæri þar ,þar sem um er að ræða náttúruvæna stóriðju í formi hýsingu á tölvugögnum sem ég held að skapi meiri verðmæti en eitt stykki álverksmiðja ,við getum ekki haft allt ,spurningin er hvernig ætlum við að forgangsraða þeim hugmyndum og þeim tækifærum sem blasa við okkur á sem bestan hátt í sátt við náttúru og okkur mannskepnuna. Orkan sem við höfum er ekki óþrjótandi og við verðum að svara því á hvern hátt við getum nýtt hana best fyrir komandi kynslóðir án þess að skammast okkar . Ég held að við þurfum ekki að kvíða því að um atvinnuleysi verði um að ræða hér á suðurnesjum ef rétt verður á haldið á hásteinshverfi eins og ég heyrði að einhver vildi kalla vallarsvæðið,eftir hásteini sem skipti landi Njarðvíkur og Hafna til forna .

Ekki það að ég sé á móti því að menn hafi nóga vinnu heldur hvernig stóriðju vilja menn hafa .

Einhverstaðar las ég að í kringum hýsingu á tölvugögnum myndu raðast ótrúlega mikið af tölvufyrirtækjum sem vildu vera nálægt hýsingu,þar sé ég einnig tækifæri í vinnu sem krefðist sérhæfingu og ég sé fyrir mér að þetta svæði hér á suðurnesjum sem hálaunasvæði ,en til þess þurfum við að huga vel að hvað við gerum og séum ekki of fljótir á okkur kannski nýtist mengunarkvótinn betur annarsstaðar á landinu ,alltaf að horfa á heildarmyndina . 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson

Höfundur

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Ef ég sé óréttlæti og slóðahátt læt ég vita af því ásamt því að vilja gera það sem ég get til að gera þjóðfélagið betra .
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Hús sem hugmyndir er að kaupa
  • Vatnsdrykka
  • ...drekka_vatn
  • Veikur maður
  • Svona vildi ég sjá stæði við Leifstöð

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband