15.11.2007 | 16:22
Hvað er í gangi eiginlega ?
Ég hélt að þessi þrjú sveitarfélög ættu í Hitaveitu suðurnesja ,er dollaramerkið orðið allsráðandi hjá mönnum .Ég hélt að málið væri í góðum farvegi hjá hitaveitu suðurnesja hvað varðaði nýtingu jarðvarma á suðurnesjum og til stæði að nýta hann enn frekar til hagsbóta fyrir alla sem byggju á þessu svæði ,en maður hlýtur að spyrja sig hvað er að ?
Stofna félag um náttúruauðlindirnar á Reykjanesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Make Money Online blog síða hvernig menn græða peninga á netinu
- Go Green Lýsing á vöru sem á að spara eldsneyti
- Netvinnu yfirlit Mögulegur árlegur 6 tölu hagnaður á netinu
- Niche Profit Classroom Kennsla á uppsetningu á vef ásamt möguleika að vinna heima
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1933
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vogar og Grindavík seldu sinn hlut í Hitaveitunni og þess vegna vilja þau núna tryggja sér nýtingaréttinn í sínu landi, sennilega til að geta selt hann aftur.
Mummi Guð, 15.11.2007 kl. 17:07
Það er fullkomlega réttlætanlegt að þessi sveitarfélög gæti að sínum rétti. Yfirgangur Reykjanesbæjar í Hitaveitunni hefur ýtt þessum málum í þennan farveg. Nú verður tekið tillit til umhverfisverndar- og atvinnsjónarmiða þessara sveitarfélaga ekki bara Reykjanesbæjar, sem hefur verið raunin meðan Reykjanesbær hefur ráðið ríkjum innann Hitaveitunnar. Ég fagna þessum snilldarleik sveitarfélaganna..
Ingimar Ingimarsson, 20.11.2007 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.