28.6.2007 | 08:51
Sparnaður ?
Það er skrýtið að fá ekki að setja upp 1 stól til að vinna fyrir sér þó að í íbúðabyggð sé að ræða
ekki þarf þá fólkið sem býr í götunni þá að borga fyrir ferð til að komast í hárklippingu .
Getur verið að hún sé ekki réttu meginn í pólitík ,það að Gunnari lýki ekki við hana ?
Umsókn um hárgreiðslustól hafnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Make Money Online blog síða hvernig menn græða peninga á netinu
- Go Green Lýsing á vöru sem á að spara eldsneyti
- Netvinnu yfirlit Mögulegur árlegur 6 tölu hagnaður á netinu
- Niche Profit Classroom Kennsla á uppsetningu á vef ásamt möguleika að vinna heima
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Manni ýmist líkar við einhvern eða ekki... En alltaf með einföldu í.
Ísdrottningin, 28.6.2007 kl. 09:09
Takk fyrir það
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, 28.6.2007 kl. 09:26
já þetta er skrítið. það er ekki eins og þeir þurfi að hafa áhyggjur af því að allir í götunni vilji slikt hið sama.
Ísdrottning: Mér þykir það jaðra við dónaskap að gera athugasemd við stafsetningu þess sem þú komennterar hjá og láta þar við sitja.
Jóna Á. Gísladóttir, 28.6.2007 kl. 12:26
Sæl Jóna, finnst þér að ég eigi líka að tjá skoðun mína á bloggi viðkomandi?
Það get ég gert, ég er sammála Guðmundi Eyjólfi um það að mér finnst það skrýtin pólitík að neita Ríkeyju um að setja upp hárgreiðslustofu heima hjá sér. Á meðan um er að ræða störf hennar sjálfrar á eigin heimili þó um íbúðahverfi sé að ræða þá finnst mér það í góðu lagi. Hins vegar ef hún færi að ráða til sín hárgreiðslufólk til að manna fleiri stóla þá myndi ég setja stopp og óska eftir því að stofan yrði færð á heppilegri stað. Ég get ekki séð að þetta sé neitt óheppilegri starfsemi í íbúðahverfi en daggæsla barna og dagmömmur er að finna víða í íbúðahverfum borgarinnar.
Ísdrottningin, 29.6.2007 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.