rusl og aftur rusl

'eg var að lesa í vf um að fólk hefði hent rusli hjá mánagrund í Keflavík.

ég átti ekki orð til að lýsa hneykslunn minni ,hvað er fólk að hugsa sem hendir rusli bara sí svona á lóðir annara manna ,ef það þá hugsar yfirleitt ,ég er hræddur um að heyrðist hljóð í horni ef fólk vaknaði einn góðann daginn með heimilissorp eða sófum í garðinum hjá sér .

Frekjan og yfirgangurinn hjá sumu fólki er yfirgengileg hugsar bara um sjálft sig skiftir ekki máli þó nágranninn þurfi að hreinsa upp eftir það fólk .

Af hverju er ekki hægt að henda rusli þegar að kalka er opinn það er nú ekki eins og venjulegt fólk þurfi að borga fyrir að fara með rusl á sorpeiðingarstöðvar ,nei af því það hendar mér ekki þá er ekki hægt að fara með rusl á opnunnartíma .þetta flokka ég undir frekju og tillitleysi gagnvart því fólki sem þó reynir að halda snyrtilegu í kringum sig .

Hvað varðar flokkun sorps ætti fólk að gera meira af. Ég fékk mér tunnu þar sem ég get flokkað rusl og hefur reynst auðvelt að gera það en mætti samt vera duglegri í því ,ég hvet fólk til þess að flokka heimilissorp og fá til þess gerðar tunnur til að henda í .

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson

Höfundur

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Ef ég sé óréttlæti og slóðahátt læt ég vita af því ásamt því að vilja gera það sem ég get til að gera þjóðfélagið betra .
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Hús sem hugmyndir er að kaupa
  • Vatnsdrykka
  • ...drekka_vatn
  • Veikur maður
  • Svona vildi ég sjá stæði við Leifstöð

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 1934

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband