Rútubílstjórar

Eitt erţađ sem mig langar til ađ minnast á er hvíldartími Bílstjóra og ađ ekki skuli jafnt yfir
alla atvinnubílstjóra ganga .

Finnst mér ţađ skrýtiđ ađ sá sem hefur keyrt strćtó í umferđinni í Reykjavík eđa annars stađar á landinu allan daginn geti eftir ţađ hoppađ upp í Hópferđabíl og haldiđ áfram ađ keyra eins og ekkert Sé .

Leigubílstjórar geta eftir ađ hafa veriđ ađ keyra alla nóttina hoppađ upp í hópferđabíl og haldiđ áfram ađ keyra eins og ekkert sé .

Leigubílstjórar sem náđ hafa 70 árum verđa ađ hćtta keyra leigubíl en geta hoppađ upp í hópferđabíl og keyrt eins og ekkert sé .

'I dag hafa allar reglur veriđ hertar varđandi hvíldartíma og sektir hafa veriđ hertar
og missa menn nú einnig punkta verđi mönnum á ađ skrifa eilítiđ vitlaust á skífurnar sem ég vona ađ detti út hiđ fyrsta .ţe.komi kort í stađ skífna í öll atvinnutćki
Ţađ ER ljóst ađ möguleiki okkar atvinnubílstjóra til ađ vinna okkur inn meiri tekjur hafa veriđ skertar og ţađ ER ljóst ađ viđ munum reyna ađ sćkja í komandi samningum .

Enn fyrst og fremst ER ţađ óréttlćti ađ mönnum Sé mismunađ eftir ţví hjá hverjum menn vinna og ţarf ađ nema í burt allri undanţágu frá lögum um hvíldartíma bifreiđastjóra og einnig eiga ţessi lög ađ ná yfir leigubílstjóra .

Ţegar veriđ er ađ tala um hertar reglugrđir finnst mér skjóta skökku viđ ađ hćgt er ađ taka rútupróf
áđur en tekiđ er próf á vörubifreiđar .Ţarna finnst mér vanta inn í reglugerđ um  lágmarksaldur og lágmarksreynsla af öđrum stórum bifreiđum s.s 24 ára til ađ fá rútupróf og ađ minnsta kosti 2 ára reynsla af akstri vörubifreiđa .
Eins og er víđa í kringum okkur .












« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Eyjólfur Jóelsson

Ţađ er alveg rétt ,ţar eru undanţágur í gildi og međ ţví ađ taka upp kort ţá er hćgt ađ koma í veg fyrir ţađ ađ menn komist upp međ ţađ ađ hlaupa á milli og fara ađ keyra  70 manns dauđţreyttir 

Guđmundur Eyjólfur Jóelsson, 13.2.2007 kl. 10:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson

Höfundur

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Ef ég sé óréttlæti og slóðahátt læt ég vita af því ásamt því að vilja gera það sem ég get til að gera þjóðfélagið betra .
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Hús sem hugmyndir er að kaupa
  • Vatnsdrykka
  • ...drekka_vatn
  • Veikur maður
  • Svona vildi ég sjá stæði við Leifstöð

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 1657

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband