13.2.2007 | 09:46
Rútubílstjórar
Eitt erţađ sem mig langar til ađ minnast á er hvíldartími Bílstjóra og ađ ekki skuli jafnt yfir
alla atvinnubílstjóra ganga .
Finnst mér ţađ skrýtiđ ađ sá sem hefur keyrt strćtó í umferđinni í Reykjavík eđa annars stađar á landinu allan daginn geti eftir ţađ hoppađ upp í Hópferđabíl og haldiđ áfram ađ keyra eins og ekkert Sé .
Leigubílstjórar geta eftir ađ hafa veriđ ađ keyra alla nóttina hoppađ upp í hópferđabíl og haldiđ áfram ađ keyra eins og ekkert sé .
Leigubílstjórar sem náđ hafa 70 árum verđa ađ hćtta keyra leigubíl en geta hoppađ upp í hópferđabíl og keyrt eins og ekkert sé .
'I dag hafa allar reglur veriđ hertar varđandi hvíldartíma og sektir hafa veriđ hertar
og missa menn nú einnig punkta verđi mönnum á ađ skrifa eilítiđ vitlaust á skífurnar sem ég vona ađ detti út hiđ fyrsta .ţe.komi kort í stađ skífna í öll atvinnutćki
Ţađ ER ljóst ađ möguleiki okkar atvinnubílstjóra til ađ vinna okkur inn meiri tekjur hafa veriđ skertar og ţađ ER ljóst ađ viđ munum reyna ađ sćkja í komandi samningum .
Enn fyrst og fremst ER ţađ óréttlćti ađ mönnum Sé mismunađ eftir ţví hjá hverjum menn vinna og ţarf ađ nema í burt allri undanţágu frá lögum um hvíldartíma bifreiđastjóra og einnig eiga ţessi lög ađ ná yfir leigubílstjóra .
Ţegar veriđ er ađ tala um hertar reglugrđir finnst mér skjóta skökku viđ ađ hćgt er ađ taka rútupróf
áđur en tekiđ er próf á vörubifreiđar .Ţarna finnst mér vanta inn í reglugerđ um lágmarksaldur og lágmarksreynsla af öđrum stórum bifreiđum s.s 24 ára til ađ fá rútupróf og ađ minnsta kosti 2 ára reynsla af akstri vörubifreiđa .
Eins og er víđa í kringum okkur .
alla atvinnubílstjóra ganga .
Finnst mér ţađ skrýtiđ ađ sá sem hefur keyrt strćtó í umferđinni í Reykjavík eđa annars stađar á landinu allan daginn geti eftir ţađ hoppađ upp í Hópferđabíl og haldiđ áfram ađ keyra eins og ekkert Sé .
Leigubílstjórar geta eftir ađ hafa veriđ ađ keyra alla nóttina hoppađ upp í hópferđabíl og haldiđ áfram ađ keyra eins og ekkert sé .
Leigubílstjórar sem náđ hafa 70 árum verđa ađ hćtta keyra leigubíl en geta hoppađ upp í hópferđabíl og keyrt eins og ekkert sé .
'I dag hafa allar reglur veriđ hertar varđandi hvíldartíma og sektir hafa veriđ hertar
og missa menn nú einnig punkta verđi mönnum á ađ skrifa eilítiđ vitlaust á skífurnar sem ég vona ađ detti út hiđ fyrsta .ţe.komi kort í stađ skífna í öll atvinnutćki
Ţađ ER ljóst ađ möguleiki okkar atvinnubílstjóra til ađ vinna okkur inn meiri tekjur hafa veriđ skertar og ţađ ER ljóst ađ viđ munum reyna ađ sćkja í komandi samningum .
Enn fyrst og fremst ER ţađ óréttlćti ađ mönnum Sé mismunađ eftir ţví hjá hverjum menn vinna og ţarf ađ nema í burt allri undanţágu frá lögum um hvíldartíma bifreiđastjóra og einnig eiga ţessi lög ađ ná yfir leigubílstjóra .
Ţegar veriđ er ađ tala um hertar reglugrđir finnst mér skjóta skökku viđ ađ hćgt er ađ taka rútupróf
áđur en tekiđ er próf á vörubifreiđar .Ţarna finnst mér vanta inn í reglugerđ um lágmarksaldur og lágmarksreynsla af öđrum stórum bifreiđum s.s 24 ára til ađ fá rútupróf og ađ minnsta kosti 2 ára reynsla af akstri vörubifreiđa .
Eins og er víđa í kringum okkur .
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.3.2007 kl. 12:49 | Facebook
Um bloggiđ
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Make Money Online blog síđa hvernig menn grćđa peninga á netinu
- Go Green Lýsing á vöru sem á ađ spara eldsneyti
- Netvinnu yfirlit Mögulegur árlegur 6 tölu hagnađur á netinu
- Niche Profit Classroom Kennsla á uppsetningu á vef ásamt möguleika ađ vinna heima
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ er alveg rétt ,ţar eru undanţágur í gildi og međ ţví ađ taka upp kort ţá er hćgt ađ koma í veg fyrir ţađ ađ menn komist upp međ ţađ ađ hlaupa á milli og fara ađ keyra 70 manns dauđţreyttir
Guđmundur Eyjólfur Jóelsson, 13.2.2007 kl. 10:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.