Fer stjórninn frá og mynduð starfstjórn ?

Nú verður spennandi að fylgjast með í dag hvað gerist á pólitíska sviðinu.Hver kemur inn fyrir Björgvin eða mun öll stjórnin segja af sér ,sem ég tel að verði úr og mynduð verði starfsstjórn fram að kosningu ,sem er í rauninni það rétta úr því sem komið er . Björn  sagði að það myndu líða vikur áður enn hann myndi hætta fyrir um það bil 2 vikum kannski er sú spá að rættast.

Þegar ég var í vinnunni í gær datt inn sú hugsun hjá mér að nú lifir maður á spennandi tímum ,Nýir hlutir að gerast ,nýtt upphaf af góðum hlutum sem sér ekki fyrir endann á .það eru bjartari tímar framundan .Nýtt afl að fæðast þar sem áhersla er lögð á breytingu á stjórnarskrá og kosningarlögum ásamt aðhaldi til þingmanna og ráðherra ,skarpari skilum milli þrívaldsins .

Það er vakning hjá almenningi um sína eigin hagi ,þar sem hefur verið mikil deyfð undanfarandi ár .

Fólk hefur látið allt yfir sig ganga án þess að segja nokkurt orð en nú var mælirinn fullur ,vendipunkturinn var eftir nóttina þegar augu almennings opnuðust sem sýndi sig í þátttöku í mótmælum á laugardaginn var .

Nú eru kröfur um það að hlutirnir gangi þannig fyrir sig að við horfum til framtíðar með það að leiðarljósi að byggja upp nýtt lýðveldi Íslands sem byggir á auknum afskiptum almennings af stjórn landsins og hvert það vilji stefna inn í framtíðina .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson

Höfundur

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Ef ég sé óréttlæti og slóðahátt læt ég vita af því ásamt því að vilja gera það sem ég get til að gera þjóðfélagið betra .
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Hús sem hugmyndir er að kaupa
  • Vatnsdrykka
  • ...drekka_vatn
  • Veikur maður
  • Svona vildi ég sjá stæði við Leifstöð

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband