14.1.2009 | 19:01
Upplýsingaflæði og gegnsæi ,hvar?
Það er það versta í hverju þjóðfélagi er skortur á upplýsingum ,sérstaklega þegar krísan er eins stór eins og hún er í dag .
Tilefni að því ég nefni þetta er framsaga ensk hagfræðings sem síðan var kallaður til skrafs og ráðgerðar og til að leiðrétta hvað hann sagði en voru þær leiðréttingar yfirfarnar til fólksins sem hlustaði á hann ,hvað er það sem þjóðin má ekki fá að vita ?Hvers vegna er öll þessi leynd yfir því sem gera á eða hefur verið gert ?
Er það möguleiki að það sem hann sagði er allt rétt og satt og sami þrasi að gerast eins og gerðist fyrir bankahrunið þegar menn voru úthrópaðir og sagðir túlka rangar tölur og ekki hafa réttar upplýsingar .
Ég held að stjórnarmenn verði að fara að taka sig saman í andlitinu og upplýsa hvað er í gangi og hvað mun verða gert .
Þið getið ekki ætlast til að fólk sé endalaust þolinmótt og trúi ávallt þeirri klisju að það er heilmikið búið að gera, sem er eflaust rétt því annars væri þjóðfélagið stopp en hvað það er sem búið er að gera og hvað það er sem á að gera,? Fólk upplifir eins og okkur komi það bara ekkert við hvað er að gerast .
Þarna þarf að gera bragabætur á sem allra fyrst helst í gær
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Make Money Online blog síða hvernig menn græða peninga á netinu
- Go Green Lýsing á vöru sem á að spara eldsneyti
- Netvinnu yfirlit Mögulegur árlegur 6 tölu hagnaður á netinu
- Niche Profit Classroom Kennsla á uppsetningu á vef ásamt möguleika að vinna heima
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála að þarna þarf að gera bragarbót ekki seinna en strax, helst í gær fyrir hádegi.
ps kaffið býður enn
Sverrir Einarsson, 18.1.2009 kl. 14:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.