4.1.2009 | 20:06
Vantar stjórnvöldum kjark ?
Það er með ólíkindum hvað stjórnvöld eru lengi að taka ákvörðun í þessu máli.
Á að láta Tjallanna komast upp með það að beita okkur hryðjuverkalögum og setja okkar þjóðfélag á hausinn .Það á ekki að líðast og ég krefst þess að tekinn verði ákvörðun um það strax á morgunn að fara í mál við Bretana . Af hverju á ég eða aðrir sem búa hér á landi að borga fyrir afglöp sem fjárglæframenn hafa lagt út í og komist á brott af landi með fleiri fleiri miljarða ? Við höfum unnið þá áður og getum gert það aftur .
Fresturinn að renna út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Make Money Online blog síða hvernig menn græða peninga á netinu
- Go Green Lýsing á vöru sem á að spara eldsneyti
- Netvinnu yfirlit Mögulegur árlegur 6 tölu hagnaður á netinu
- Niche Profit Classroom Kennsla á uppsetningu á vef ásamt möguleika að vinna heima
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.