22.11.2008 | 03:08
Icelandair hvað er að gerast ?
Ferðaðist langa leið í gær og fór frá jakarta með KLM þonusta um borð var mjög góð og fengum það sem við báðum um í drykk og matur kom reglulega .þegar ég lenti í London var ég nú ekki að hugsa um það að ég þyrfti að hafa áhyggjur af mat og drykk um borð í Icelandair en hvað gerist allt er breytt og eftir 1 og hálfan tíma í vélinni bið ég um þjónustu eftir 15 mín kemur flugfreyja og segir stutt í að komi að mér að fá eitthvað drekka .sá drykkur kemur eftir 30 min var þá búinn að vera í vélinni í 2 tíma án þess að fá vott né þurt enda ekki von því nú er seldur allur matur um borð og fékk ég fyrir náð að eta eitthvert jólabakka sem var svo sem allt i lagi en jólabakka það var ekki það sem mig langaði í allt annað var búið ,það kláraðist hreinlega það sem var á boðstólum ,allavega dýrasti hluti leiðarinnar frá jakarta ver sem sagt ekki boðlegur og mæli ég ekki með Icelandair .
Það er af og frá hægt að lýða það að Icelandair skuli vera með dýrari fargjöld og um leið að þurfa svo að borga fyrir þann mat og drykk sem maður fær ,ég tala nú ekki um þegar maður er búinn að vera á ferðinni í tæpan sólahring og fá svo bara eitt vantsglas eða hvað sem það nú var ásamt jólabakka sem var nú ekkert til að hrópa húrra fyrir. Nei það verður bið á því að ég ferðist með Icelandair og vona að fleirri geri það .
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Make Money Online blog síða hvernig menn græða peninga á netinu
- Go Green Lýsing á vöru sem á að spara eldsneyti
- Netvinnu yfirlit Mögulegur árlegur 6 tölu hagnaður á netinu
- Niche Profit Classroom Kennsla á uppsetningu á vef ásamt möguleika að vinna heima
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 1934
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.