Síðbúið sumarfrí

Jæja þá er bara að koma sér í síðbúið sumarfrí og fara af landi brott í smá tíma og gleyma þessu tali um tap hér og tap þar .

Maður verður sjóðvitlaus á þessu öllu saman,það er þá betra að koma sér í sólinna og hitan og lengja aðeins sumarið fyrir komandi átök sem verða þegar ég kem aftur ,hress og endurnærður tja maður kemur þá kannski beint inn í kosningar hver veit, hlutirnir ganga svo hratt fyrir sig að maður nær ekki að snúa sér í heilan hring áður enn eitthvað er breytt.Já ekki má nú gleyma því, verðum við búnir að missa sjálfstæðið er ég kem aftur?

En hvað um það  ætla mér að hafa gott frí og skilja eftir áhyggjur og hræðslu ásamt slatta af reiði eftir heima.

lifið heil 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Hafðu það gott í fríinu.

Jón Halldór Guðmundsson, 26.10.2008 kl. 12:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson

Höfundur

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Ef ég sé óréttlæti og slóðahátt læt ég vita af því ásamt því að vilja gera það sem ég get til að gera þjóðfélagið betra .
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Hús sem hugmyndir er að kaupa
  • Vatnsdrykka
  • ...drekka_vatn
  • Veikur maður
  • Svona vildi ég sjá stæði við Leifstöð

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 1934

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband