26.10.2008 | 10:43
Síðbúið sumarfrí
Jæja þá er bara að koma sér í síðbúið sumarfrí og fara af landi brott í smá tíma og gleyma þessu tali um tap hér og tap þar .
Maður verður sjóðvitlaus á þessu öllu saman,það er þá betra að koma sér í sólinna og hitan og lengja aðeins sumarið fyrir komandi átök sem verða þegar ég kem aftur ,hress og endurnærður tja maður kemur þá kannski beint inn í kosningar hver veit, hlutirnir ganga svo hratt fyrir sig að maður nær ekki að snúa sér í heilan hring áður enn eitthvað er breytt.Já ekki má nú gleyma því, verðum við búnir að missa sjálfstæðið er ég kem aftur?
En hvað um það ætla mér að hafa gott frí og skilja eftir áhyggjur og hræðslu ásamt slatta af reiði eftir heima.
lifið heil
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Make Money Online blog síða hvernig menn græða peninga á netinu
- Go Green Lýsing á vöru sem á að spara eldsneyti
- Netvinnu yfirlit Mögulegur árlegur 6 tölu hagnaður á netinu
- Niche Profit Classroom Kennsla á uppsetningu á vef ásamt möguleika að vinna heima
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 1934
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hafðu það gott í fríinu.
Jón Halldór Guðmundsson, 26.10.2008 kl. 12:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.