Alþingi komi saman

Eitt á ég bágt með að skilja Af hverju er ekki Alþingi starfandi núna ?

Ef ekki er þörf núna þá hvenær ? Það er  þörf að ræða það sem Íslenska þjóðin gengur í gegn um og er það ekki einmitt vettfangur Alþingi og alþingismenn kosnir til að gera og valdir til þess af þjóðinni, þiggja laun frá okkur til að vera fulltrúi okkar ,þegar allt kemur til alls er það Alþingi sem hefur síðasta orðið

 

Hér kemur berlega í ljós galli á okkar lýðræði þar sem vantar bersýnilega skiptingu á milli framkvæmdavalds og löggjafarvalds .Þarna þarf að gera róttæka breytingu á stjórnarskránni .

Þ.E að það verði skýr skipting á milli löggjafarvalds og framkvæmdarvalds .

Það er með öllu ólýðandi að þingmenn skuli vera á alþingi í einhverskonar aukavinnu ,stunda aðra vinnu með þingstörfum ,vera með einhvern einkarekstur Það er kannski von að menn sjáist ekki á þingi þegar þingfundir eru ,það er ekki nema von að virðing fyrir Alþingi fari þverrandi .

Við eigum í miklum vanda með þeim allraversta vanda sem íslensk þjóð hefur gengið í gegn um .

 Það er byrjað nú á því að safna gögnum um orsök þess vanda sem nú á okkur dynur og er það vel ,því það má ekki glatast því ef við ætlum að læra að reynslunni má ekki glata fortíðinni .

En fyrst þarf að berjast við það  að koma hjóli gjaldeyrisviðskipta í gang þá fyrst er hægt að berjast við það sem aflaga hefur farið og finna og leita eftir þeim eða því sem rangt var gert hvort sem var gert visvítandi eða óafvitandi .

Allavega það sem ég lagði upp með af hverju er ekki Alþingi komið saman í þessari krísu ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson

Höfundur

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Ef ég sé óréttlæti og slóðahátt læt ég vita af því ásamt því að vilja gera það sem ég get til að gera þjóðfélagið betra .
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Hús sem hugmyndir er að kaupa
  • Vatnsdrykka
  • ...drekka_vatn
  • Veikur maður
  • Svona vildi ég sjá stæði við Leifstöð

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 1934

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband