Mannlegar hörmungar að rísa í Búrma ?

Ekki veit ég hvort það sem skrifar er hér á landi kemst til skila til einhverja yfirvalda út í heimi enn það gerir ekkert til að tjá sig um þau málefni eins og hvað annað.

þessir herstjórar í Búrma ættu að skammast sín fyrir eigingirnina og græðgina .Maður spyr sjálfan sig að því til hvers voru þeir að taka yfir stjórn landsins en til að upphefja sjálfa sig og græða á almúganum.

Þeir þakka fyrir að fá senda mat og hjálp til landsins taka fram að þeir vilji sjálfir dreifa því sem kemur til landsins Hvað liggur að baki því?

Um 100.000 manns hafa fallið bara vegna óveðurs ,milljónir manna eru á vergangi því að hús og híbýli hafa horfið eða skemmst það mikið að ekki er hægt að búa í þeim .

Það liggur fyrir að sjúkdómar og hungur eiga eftir að leggja þúsundir manna að velli leggja þessir menn ekki  hroka og græðgi til hliðar og hleypi inn í landið fjölda björgunarmanna og hjálpargagna sem bíða aðeins eftir leyfi frá þessum mönnum sem eru svo hrokafullir að halda að þeir geti skipulagt dreifingu matar og hjálpargagna ,sem hafa hingað til ekki hugsað um þjóðina heldur eingöngu hugsað um að mata sinn eigin krók á kostnað fólksins í Búrma .

Skammist ykkar og farið að hunskast til gera eitthvað einu sinni á ykkar stjórnartíð fyrir þjóð sem hefur gert ykkur ríka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson

Höfundur

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Ef ég sé óréttlæti og slóðahátt læt ég vita af því ásamt því að vilja gera það sem ég get til að gera þjóðfélagið betra .
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Hús sem hugmyndir er að kaupa
  • Vatnsdrykka
  • ...drekka_vatn
  • Veikur maður
  • Svona vildi ég sjá stæði við Leifstöð

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband