12.1.2008 | 17:23
Himinhá breytingargjöld hjá Flugleiðum
Er ég heyrði sögu manns sem þurfti að framlengja dvöl sína í USA þá vona ég svo innilega að fleiri flugfélög fari nú að fljúga til þess staðar til þess að stöðva þessa einokun sem flugleiðir hafa .Málið var að fyrst þegar maðurinn ætlaði að breyta flugi til baka til Íslands, kostaði það 5000 kr ,í næsta skipti 15000 en endaði í 25000 kr fyrir að breyta flugmiðanum eða jafnmikið og kostar að fara til cph. Og er þetta aðeins breytingargjald .Maðurinn sýndi papírinna starfsmönnum flugfélagsins Virginia í USA ,þeir göptu bara og sögðu að svona færu þeir ekki með sína viðskiptavini og vildu ekkert með þetta að gera sem ég skil ósköp vel .Þetta er algjört rán eða okur eða hvað á ég að kalla það græðgi ég finn bara ekki nógu sterkt orð yfir svona athæfi gagnvart viðskiptavinum flugfélags sem starfar þar sem þeir eru einir um hitunina ,en jafnframt skulu þeir gera sér grein fyrir því að hlutirnir eru að breytast og menn munu leita í annað flugfélag þegar að þeim tíma kemur þegar borið er borð svona réttir .
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.1.2008 kl. 01:35 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Make Money Online blog síða hvernig menn græða peninga á netinu
- Go Green Lýsing á vöru sem á að spara eldsneyti
- Netvinnu yfirlit Mögulegur árlegur 6 tölu hagnaður á netinu
- Niche Profit Classroom Kennsla á uppsetningu á vef ásamt möguleika að vinna heima
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.