11.1.2008 | 19:54
Upplýsingamiðstöð í FLE
'eg las það í gær í Víkurfréttum að Reykjanesbær hefði stoppað greiðslu til upplýsingarmiðstöð sem staðsett er upp í Flugstöð Leifs Eiríkssonar . Þar með hefur henni verið lokað til mikilla ama fyrir ferðamenn sem koma til landsins spurt er hvert eiga þeir að snúa sér til þess að fá upplýsingar um land og þjóð .Ekki geta stjórnendur fle ætlast til þess að aðrir starfsmenn bæti því á sig sem að stunda aðra vinnu við afgreiðslu farmiða ,afgreiðslu í búð eða önnur þau störf sem stunduð eru þarna uppfrá Ég skora á stjórnendur FLE að endurskoða með lokun þessara nauðsynlegu upplýsinga miðstöð .
Má jafnfram benda á öllum flugstöðvum erlendis eru slíkar stöðvar þá yfirleit á betri stöðum en þessi sem staðsett er í Fle .
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:40 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Make Money Online blog síða hvernig menn græða peninga á netinu
- Go Green Lýsing á vöru sem á að spara eldsneyti
- Netvinnu yfirlit Mögulegur árlegur 6 tölu hagnaður á netinu
- Niche Profit Classroom Kennsla á uppsetningu á vef ásamt möguleika að vinna heima
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.