8.12.2010 | 09:02
Hækkannir á Bensíni
Það sem mest vekur furðu mína er að svo virðist vera að það séu aldrei til birgðir á gamla verðinu ,það vantar ekki að ef olja hækkar erlendis þá er hækkað samdægurs ,skrýtinn tilviljun að það skuli alltaf verið að kaupa oljufarm þegar að hækkannir verða erlendis ,eða þá þegar gengið hækkar eða lækkar eftir því hvernig á það er litið.Að sama skapi þegar verð lækkar á olju þá verður nú bið á því að verðið lækki.
Hækkanir vekja furðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Make Money Online blog síða hvernig menn græða peninga á netinu
- Go Green Lýsing á vöru sem á að spara eldsneyti
- Netvinnu yfirlit Mögulegur árlegur 6 tölu hagnaður á netinu
- Niche Profit Classroom Kennsla á uppsetningu á vef ásamt möguleika að vinna heima
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 5
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 1962
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.