Færsluflokkur: Heilbrigðismál
21.3.2015 | 19:39
Þú ert að drekka vatn á rangan hátt
Hvað veistu um marga sem segja að þeir vilja ekki drekka vatn áður en þeir fara að sofa vegna þess að þeir vilja ekki vakna á nóttunni til að pissa?
Jafnvel fuglarnir vita að þú þarft að drekka milli einn og tvo lítra af vatni á dag. Hefur þú íhugað á hvaða tímum þú átt að drekka vatn til að gefa líkama þínum hámarks árangur?
Þó að fólk velti þessum hlutum ekki fyrir sér er tímin sem þú drekkur vatn mjög mikilvægur.
Læknar segja: ekki forðast að drekka tvö glös af vatni áður en þú ferð að sofa. Þyngdaraflið heldur vatni í neðri hluta líkamans þegar þú ert í uppréttri stöðu (þroti í fótleggjum).
Þegar þú leggst til hvíldar þá eru nýrun í lægri líkamsstöðu og þá er það auðveldara fyrir nýrun að fjarlægja vatn.
Einnig, ef þú drekkur vatn á tilteknum tíma, þá eykst skilvirkni vatnsins í líkamanum: tvö glös af vatni eftir að þú vaknar - hjálpar virkjun á innri líffærum, eitt glas af vatni 30 mínútur fyrir máltíð - hjálpar meltinguni, eitt glas af vatn áður en þú ferð í bað eða sturtu - hjálpar við að lækka blóðþrýsting, eitt til tvö glös af vatni áður en þú ferð að sofa þá minnka líkurnar á heilablóðfalli eða hjartaáfalli.
Það er áhugavert að bæta við að vatn getur komið í veg sinadrætti sem eiga sér stað á nóttunni. Sérstaklega þurfa vöðvar í fótunum vatn, vatnskortur getur leitt til pirrings í fótum og vakið þig upp.
Þýtt úr grein sem birtist í Healthy and Natural life.
Heilbrigðismál | Breytt s.d. kl. 19:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2014 | 20:11
Heildarlaun eða dagvinnulaun lækna ?
 
Þegar fjármálaráðherra talar um heildarlaun lækna við hvað er hann að miða við hvaða taxta ,hvað liggur mikil vinna á bak við þessi rúmlega 1600.000 mánaðarlauna.?
Hvað eru margir læknar með slík laun?
Er þetta sagt til að blekkja fólkið í landinu?
Hér getur að líta taxta lækna eins og þeir eru frá 1.mars 2013.
Hvað finnst mönnum um þessi laun og þá sögn að allt fari hliðina um að semja um hækkunn launa til lækna?
Mánaðarlaun: Gildir frá 1. mars 2013
lfl 1.þrep 2.þrep 3.þrep 4.þrep 5.þrep
100 340,734
200 370,485 383,452 396,872 410,763 425,139
300 530,556 551,778 573,850 596,804 632,612
400 708,291 750,788
lfl. Röðun starfsheita
100 Kandidat
200 Læknir með lækningaleyfi
300 Sérfræðingur
400 Yfirlæknir
Við ákvörðun starfsaldur kandidats skal miða við upphaf starfs
1.þrep byrjunarlaun
Við ákvörðun starfsaldur læknis með lækningaleyfi skal miða við fyrsta dag
næsta mánaðar eftir að hann hefur lagt inn fullgilda umsókn um
lækningaleyfi hjá Landlækni eða frá og með fyrsta degi næsta mánaðar
eftir að hann lagði inn fullgilda umsókn um lækningaleyfi í viðkomandi
landi.
1.þrep byrjunarlaun
2.þrep eftir sex mánða starfsaldur
3.þrep eftir 2 ára starfsaldur
4.þrep eftir 3 árs starfsaldur
5.þrep læknir sem lokið hefur þremur árum í skipulögðu sérnámi
viðurkenndu af landlækni
Við ákvörðun starfsaldur læknis með sérfræðileyfi skal miða við fyrsta dag
næsta mánaðar eftir að hann hefur lagt inn fullgilda umsókn um
lækningaleyfi hjá Landlækni eða frá og með fyrsta degi næsta mánaðar
eftir að hann lagði inn fullgilda umsókn um lækningaleyfi í viðkomandi
landi.
1.þrep að 7 ára starfsaldri
2.þrep eftir 7 ára starfsaldur
3.þrep eftir 11 ára starfsaldur
4.þrep eftir 14 ára starfsaldur
5.þrep læknir með sérfræðileyfi sem nýtir sér ekki heimild 1.
mgr. greinar 4.1.3.
Um bloggið
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Make Money Online blog síða hvernig menn græða peninga á netinu
- Go Green Lýsing á vöru sem á að spara eldsneyti
- Netvinnu yfirlit Mögulegur árlegur 6 tölu hagnaður á netinu
- Niche Profit Classroom Kennsla á uppsetningu á vef ásamt möguleika að vinna heima
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar